Búseti á Norđurlandi

Búseti á Norðurlandi er húsnæðissamvinnufélag.

Fréttir

Breyting á mánađargjaldi - verđbólguspá

Verđbólga mćlist allt ađ 2% ţađ sem af er ári og er spáđ svipađri áfram. Greiđslubyrđi allra lána Búfesti hćkkar tilsvarandi.   

Stjórn Búfesti hsf tók ákvörđun á síđasta fundi (4./7.2017) um ađ međalhćkkun á fjármagnshluta mánađargjalds verđi 1,88% og kemur til framkvćmda međ nćstu innheimtu.

Einnig hćkkar innheimta vegna ţrifa í Kjarnagötu 12-14-16 um kr 200 pr íbúđ á mánuđi frá sama tíma.


Framkvćmdastjóri 25.júlí


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn