Búseti á Norđurlandi

Búseti á Norðurlandi er húsnæðissamvinnufélag.

Ađ segja sig úr félaginu

Úrsögn úr félaginu ţarf ađ berast skriflega.  Einfaldast er ađ senda tölvupóst til félagsins eđa međ öđrum stađfestum hćtti.

Eyđublađ má prenta út (hér)

Félagsmađur öđlast félagsréttindi um leiđ og hann skráir sig í félagiđ og greiđir inngöngugjald og eitt árgjald.   

Ađ loknum ađalfundi ár hvert er send út innheimt á samţykktu árgjaldi.   Allir félagsmenn sem eru á félagaskrá ţegar innheimta er send út teljast ađ fullu gjaldskyldir fyrir yfirstandandi ár.

Félagsmađur sem skuldar 2 árgjöld missir félagsréttindi sín og verđur tekinn af félagaskrá ef hann sinnir ekki ábendingum um skuld sína  - innan gefins frests.

 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn