Búseti á Norđurlandi

Búseti á Norðurlandi er húsnæðissamvinnufélag.

Mánađargjald:/Búsetugjald

Mánađargjald (Búsetugjald skv. skilgreiningu laga og samţykkta)  samanstendur  af  rekstarkostnađi  íbúđarinnar  svo  sem  fjármagnskostnađi  og  afborgunum  af  öđrum  stofnkostnađi,  fasteignagjöldum,  brunatryggingu,  húseiganda­trygg­ingu,  framlag vegna viđhalds,  hita  og  rafmagni  í  sameign  og  í  sumum  tilfellum  hita  í  íbúđunum  ţ.e.  í  fjölbýlishúsum  og  fjórbýlishúsum  sem  eru  međ  einn  rennslismćli  orkuveitu.  Rafmagnsnotkun  í  íbúđunum  er  venjulega  undanskilin  og  hiti  í  rađhúsíbúđum  sem  eru  međ  rennslismćla  í  hverri  íbúđ.   Nýjar íbúđir í fjölbýli eru leigđar međ rafmagni og hita inniföldu í búsetugjaldinu.

Allt  ytra  viđhald  á  húsum  Búfesti hsf er  á  ábyrgđ  félagsins  svo  og  stofnlagnir  vatns,  hita  og  rafmagns.  Um  innra  viđhald  fer  eftir  stađfestum reglum  ţar  um  eins  og  ţćr  eru  á  hverjum  tíma og ber stjórn ađ kynna ţćr fyrir félagsmönnum og fara nánar yfir á ađalfundi ár hvert.

Mánađarlegt búsetugjald tekur miđ af breytingum á vísitölu samkvćmt nánari ákvörđun stjórnar félagsins og ađ teknu tilliti til greiđslubyrđi af öllum lánum félagsins. Fjármagnskostnađur (vextir og verđbćtur) og fasteignagjöld og tryggingar eru stćrstu póstar mánađargjaldsins.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn