Búseti á Norðurlandi

Búseti á Norðurlandi er húsnæðissamvinnufélag.

Lausar íbúðir

Kaupverð búseturéttar í íbúðum félagsins er miðað við 10% af verðmæti eignarinnar.

Ath! . . .búsetar í almennum íbúðum félagsins eiga rétt á vaxtabótum í samræmi við reglur á hverjum tíma.  

(Vaxtabætur skv. gildandi reglum )  

Ath! . . .búsetar í félagslegum íbúðum félagsins eiga kost á húsaleigubótum í samræmi við reglur á hverjum tíma.   Sækja þarf um hjá umsjónaraðilum/Íbúðalánasjóði og leggja fram afrit af þinglýstum búsetusamningi.

Ath! kaupendur búseturéttar geta sótt um fyrirgreiðslu félagsins vegna kaupa á búseturétti - og nýtt sér skattfrjálsa ráðstöfun séreignarsparnaðar

  • sjá reglur um nýtingu séreignarsparnaðar til að afla húsnæðis (www.leidretting.is )
  • sjálfskuldarábyrgð á láni að upphæð allt að 50% af kaupverði búseturéttar og/eða yfirlýsingu um að félagið hafi tekið við fyrirmælum um tiltekna ráðstöfun á uppgjörsverði búseturéttar við sölu.
  • tímabundna frestun á greiðslu hluta kaupverðs til ákveðins tíma (ef ekki eru aðrir kaupendur sem sótt hafa um innan 1.umsóknarfrests)

Búseturéttur til sölu á Akureyri:

Tveggja herbergja íbúðir:


Þriggja herbergja íbúðir:


Fjögurra herbergja íbúðir

Hafnarstræti 24-201

4ra herbergja 90 fm íbúð á 2. hæð í sexbýli.   Búseturéttur kr. 2.700 þúsund og mánaðargjald kr. 114 þúsund (innifalið hiti og öll húsgjöld).   Íbúðin ber kvaðir vegna félagslegrar leiguíbúðalána og ráðstafast til félagsmanns miðað við upplýsingar um tekjur, eignir og fjölskyldu (skattframtal skilist til selma@bufesti.is).  Íbúðin er laus og til innflutnings eftir samkomulagi.(Teikningar Hér)

Umsóknarfrestur er til 22. febrúar.

 

fimm herbergja íbúðir


Íbúðir á Húsavík;

Garðarsbraut 71-303

4ra herbergja 91 fm íbúð á þriðju hæð í fjölbýli.   Búseturéttur kr. 1.650 þúsund og mánaðargjald kr. 89 þúsund (innifalið hiti og öll húsgjöld).   Íbúðin ber kvaðir vegna félagslegrar leiguíbúðalána og ráðstafast til félagsmanns miðað við upplýsingar um tekjur, eignir og fjölskyldu (skattframtal skilist til selma@bufesti.is).  Íbúðin verður laus í júní.

Umsóknarfrestur er til 22. febrúar.

Grundargarður 4-303

3ja herbergja 89 fm íbúð á þriðju hæð í fjölbýli.   Búseturéttur kr. 1.800 þúsund og mánaðargjald kr. 89 þúsund (innifalið hiti og öll húsgjöld).   Íbúðin ber kvaðir vegna félagslegrar leiguíbúðalána og ráðstafast til félagsmanns miðað við upplýsingar um tekjur, eignir og fjölskyldu (skattframtal skilist til selma@bufesti.is).  Íbúðin verður laus í maí.

Umsóknarfrestur er til 22. febrúar.

 

 


 Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn