Búseti á Norđurlandi

Búseti á Norðurlandi er húsnæðissamvinnufélag.

Lög og reglur

Pdf skjal međ samţykktum

Búfesti hsf

Samţykktir 

I. KAFLI

Almenn ákvćđi.

1. gr. 

Nafn félagsins er Búfesti.   Félagiđ er húsnćđissamvinnufélag og starfar á grundvelli laga nr. 66/2003 um húnćđissamvinnufélög; skammstafađ Búfesti hsf.

2. gr. 

Heimili og varnarţing félagsins er á Akureyri en starfssvćđi ţess nćr til Akureyrar, og annarra sveitarfélaga eftir nánari ákvörđun um byggingar og rekstur íbúđa á vegum félagsins eđa í samstarfi viđ systurfélög og sveitarfélög.

3. gr.

Orđskýringar

í samţykktum ţessum merkir:

Búsetuíbúđ er íbúđ í eigu húsnćđissamvinnufélagsins, sem ráđstafađ er međ sölu búseturéttar. 

Búseturéttur er ótímabundinn afnotaréttur félagsmanns af búsetuíbúđ. Sá réttur stofnast viđ greiđslu búseturéttargjalds og međ gerđ búsetusamnings og honum er viđhaldiđ međ greiđslu búsetugjalds sem innheimt er mánađarlega

Búseturéttarhafi/-eigandi /búseti er félagsmađur í húsnćđissamvinnufélaginu sem keypt hefur búseturétt. 

Búsetusamningur er samningur félagsmanns viđ húsnćđissamvinnufélagiđ  um búseturétt, sem ţinglýst skal sem kvöđ á viđkomandi íbúđ.

Búseturéttargjald er ţađ gjald sem félagsmađur greiđir til ţess ađ kaupa búseturétt. 

Búsetugjald/mánađargjald er ţađ gjald sem búseturéttarhafi greiđir mánađarlega til húsnćđissamvinnufélagsins. vegna fjármagnskostnađar, viđhalds- og rekstrarkostnađ vegna  búsetuíbúđar.

Búsetufélag er (hús)félag búseturéttarhafa í tilteknu fjölbýlishúsi eđa íbúđakjarna í eigu húsnćđissamvinnufélagsins.

Félagsgjald er gjald sem félagsmađur greiđir árlega til húsnćđissamvinnufélagsins og viđheldur félagsrétti hans.

Félagsmađur er hver sá sem gengur í húsnćđissamvinnufélagiđ međ greiđslu inntökugjalds og viđheldur félagsađild sinni međ greiđslu félagsgjalds.

Inntökugjald er gjald sem félagsmađur greiđir viđ inngöngu í húsnćđissamvinnufélagiđ og varđveitist í stofnsjóđi ţess.

4.gr.

Tilgangur félagsins

Tilgangur félagsins er ađ afla félagsmönnum góđs og hagkvćms húsnćđis.

Samţykktir ţessar tilgreina almenn réttindi félagsmanna og útfćra nánar og ítarlega ţá starfsemi sem miđast viđ rekstur búsetuíbúđa, viđskipti međ búseturétt og réttarstöđu búseturéttareigenda.

5.gr.

Félagsađild

Allir sem búa á starfssvćđi félagsins, eđa hyggjast búa ţar, geta orđiđ félagsmenn í húsnćđissamvinnufélaginu. Félagsmenn teljast allir ţeir sem greiđa inntökugjald, fá félagsnúmer og greiđa árlegt félagsgjald til félagsins en upphćđir ţeirra ákveđur ađalfundur hverju sinni. Börn félagsmanna geta orđiđ félagsmenn gegn greiđslu inntökugjalds. Ţau eru undanţegin árgjaldi til og međ ţví ári sem ţau verđa 18 ára.

Ţátttaka í félaginu er bundin viđ einstaklinga eđa samtök fyrir hönd ţeirra.

6. gr.

Markmiđ félagsins

Markmiđum sínum hyggst félagiđ ná međ ţví ađ byggja, kaupa, eiga og hafa yfirumsjón međ rekstri íbúđarhúsnćđis sem félagsmönnum er látiđ í té sem félagslegar eđa almennar kaupleiguíbúđir, til leigu eđa međ búseturétti. 

Félaginu er heimilt ađ stofna og eiga dótturfélög um byggingarframkvćmdir og/eđa um rekstur íbúđa fyrir félagsmenn eftir ţví sem hagkvćmt getur talist og ţjónar tilgangi félagsins.

Međ sama hćtti er félaginu heimilt ađ byggja, kaupa, eiga og reka húsnćđi sem tengist starfsemi félagsins, svo sem ţjónustu- og dvalarhúsnćđi.

Félaginu er heimilt ađ vinna ađ öđrum hagsmunamálum félagsmanna, enda fari ţađ ekki í bága viđ lög eđa samţykktir sem um ţađ gilda.

Auk höfuđmarkmiđa skv. 1. mgr. skal félagiđ:

a. Eiga ađild ađ fyrirtćkjum međ takmarkađri ábyrgđ eins og samvinnusamböndum samkvćmt lögum um samvinnufélög og hlutafélög enda starfi ţau fyrirtćki ađ verkefnum sem teljast mikilvćg fyrir húsnćđissamvinnufélög.

b.Útvega lán til byggingaframkvćmda og rekstrar sem félagiđ annast.

c. Eiga samstarf viđ opinbera ađila ríki og sveitarfélög og velvildarfjárfesta um undirbúning framkvćmda, hönnun, útbođ og ţjónustusamninga samkvćmt skuldbindandi samkomulagi – eftir ţví sem slíkt getur tryggt félaginu og félagsmönnum hagkvćm kjör og aukiđ rekstraröryggi og stuđlađ ađsjálfbćrni félagsins.

Óheimilt er ţó ađ veđsetja eignir félagsins til tryggingar starfsemi, rekstri eđa innkaupum sem ekki skilar beinum ávinningi fyrir félagiđ og félagsmennina.

II. kafli

Fjárhagsgrundvöllur félagsins.

7. gr.

Félagiđ stefnir ađ sjálfbćrum rekstri en án hagnađarkröfu. Óheimilt er ađ greiđa einstökum félagsmönnum hagnađ eđa arđ út úr félaginu eđa beinan ávinning umfram hlutdeild sína í félaginu í gegn um búseturéttareign. 

Rekstur íbúđa félagsins skal vera sameiginlegur og miđast viđ sanngjarnan hlutdeildarreikning sem stjórn ber ábyrgđ á ađ stađfesta og gera grein fyrir.  Ţannig skulu allar íbúđir standa undir fjármagnskostnađi, viđhaldskostnađi og ţjónusturekstri í ţágu félagsmanna.  Til lengri tíma skal félagiđ stefna ađ hóflegum rekstrarafgangi sem ráđstafast til eflingar félagsins, til undirbúnings nýrra framkvćmda og til frekari ţróunar í starfsemi félagsins.

Einstakir byggingaráfangar sem fjármagnađir eru sérstaklega í samstarfi viđ opinbera ađila eđa velvildarfjárfesta geta ţó orđiđ undanţegnir skilmálum um fulla samábyrgđ gagnvart fjármagnskostnađi og rekstri eftir ţví sam samiđ kann ađ verđa um.

Félaginu skal aflađ fjár sem hér segir:

 

 1. a)Međ árlegu félagsgjaldi sem ákveđiđ skal á ađalfundi samkvćmt samţykktum ţessum og gengur til rekstrarsjóđs.
 2. b)Međ lánum og styrkjum frá opinberum ađilum og sjóđum og/eđa lánum styrkjum  sem félagiđ aflar á almennum markađi, frá fyrirtćkjum og frá velvildarfjárfestum.
 3. c)Međ útgáfu/sölu skuldabréfa, hlutdeildarbréfa  eđa sparnađarbréfa eftir ţví sem heimilađ kann ađ vera og getur samrćmst gildandi lögum um samvinnufélög nr. 22/1991 eđa síđari lögum.
 4. d)Međ varasjóđstillagi af byggingarkostnađi hverrar íbúđar. Í varasjóđ skal einnig greiđa framlag af rekstrarafgangi félagsins samkvćmt ákvörđun ađalfundar.
 5. e)Međ inntökugjöldum félagsmanna sem leggjast í stofnsjóđ félagsins.
 6. f)Međ sölu búseturétta  og/eđa  sölu einstakra eigna eđa bygginga eftir ţví sem slíkt er heimilađ í byggingarskilmálum og skipulagi og hagkvćmt getur talist fyrir rekstraröryggi félagsins.
 7. g)Međ rekstrarsjóđsgjöldum til ađ standa straum af ţjónustu til félagsmanna og annarra, samkvćmt gjaldskrá sem skal ákveđin af stjórn félagsins og kynnt á ađalfundi.
 8. h)Međ útseldri ţjónustu til ađila í íbúđarekstri og skyldri starfsemi sem eiga í meira eđa minna formbundnu samstarfi viđ félagiđ um stađbundinn rekstur.
 9. i)Međ sérstakri innheimtu viđhaldsgjalda til ađ standa undir öllu reglubundnu viđhaldi eigna félagsins í samrćmi viđ nánari reglur á hverjum tíma.   Ađ lágmarki skal árleg innheimta viđhaldsgjalda nema 0,75% af brunabótamati íbúđa.  Ađalfundur getur ákveđiđ nánar tilhögun innheimtu og fjárhćđir umfram lágmarksinnheimtu til viđhaldssjóđs.
 10. j)Međ innheimtu búsetugjalda/mánađargjalda.  

 

III. KAFLI

Réttindi og skyldur félagsmanna

8. gr. 

Félagsmenn öđlast rétt til ađ fá keyptan afnotarétt íbúđa/búseturétt íbúđa í ţeirri röđ sem ţeir ganga í húsnćđissamvinnufélagiđ eđa eru skráđir á umsóknarlista í samrćmi viđ ţćr reglur sem gilda um ráđstöfun viđkomandi íbúđar. 

Ţeir einir geta keypt búseturétt, sem eru fjárráđa.  Eigandi búseturéttar er ađ jafnađi einn nema um hjón sé ađ rćđa eđa einstaklinga sem hafa haft sameiginlegt heimilishald í a.m.k. tvö ár. Stjórn félagsins getur heimilađ óskyldum einstaklingum ađ kaupa búseturétt sameiginlega og deila mánađargjaldi

Međ sérstöku samkomulagi getur félagiđ samiđ um ađ tiltekinn fjöldi afnotarétta/leigurétta/búseturétta verđi eign sveitarfélags eđa velvildarfjárfestis/fyrirtćkis, enda greiđi slíkir samstarfsađilar fullt verđ fyrir afnotarétti eđa fjármagni viđkomandi íbúđir međ beinum styrkjum og framlögum.   Eigandi afnotarétta skilyrđir ráđstöfun viđkomandi íbúđa eđa á forgang um ráđstöfun ţeirra íbúđa/afnotarétta í samrćmi viđ reglur félagsins og samţykktir ţessar ađ öđru leyti.    Allir sem nýta afnotarétti íbúđa skulu vera félagsmenn og gangast undir almenna skilmála félagsins. 

Búseturéttarhöfum er óheimilt ađ veđsetja búseturétt sinn.

9. gr.

Búseturéttareign tryggir félagsmönnum ótímabundin afnot af íbúđum og skal ţinglýsa búsetusamningi miđađ viđ skilgreinda prósentu búseturéttar  - minnst 5% en mest 25% - og skal búsetugjald/mánađargjald miđađ viđ tilsvarandi hlutfall af öllum fjármagnskostnađi félagsins vegna viđkomandi íbúđar. 

Söluverđ búseturéttar skal vera samsvarandi hlutfall af áćtluđu eđa ţekktu markađsverđi einstakra eigna á hverjum tíma. 

Búseturéttur veitir félagsmanni ótímabundinn afnotarétt yfir íbúđ, enda brjóti hann ekki gegn samţykkum félagsins eđa ákvćđum laga um húsnćđissamvinnufélög. 

Í búsetusamningi skal nánar skilgreina hvernig grunnverđ búseturéttar er ákvarđađ af stjórn félagsins og jafnframt hvort ađilar hafa samiđ um ađ félagsmađurinn hafi rétt til ađ kaupa stćrri búseturéttarhlut eđa selja félaginu af sínum hlut – og ţá einnig um verđlagningu ţeirra viđskipta.

Félagiđ ber ekki endurkaupaskyldu gagnvart  óseldum búseturétti.  Seljist búseturéttur sem bođinn er til endursölu á uppsettu verđi skal félagiđ greiđa seljandanum upphaflegt kaupverđ – ađ viđbćttri hćkkun samkvćmt vísitölu neysluverđs til verđtryggingar, ef endursöluverđ búseturéttar (miđađ viđ sömu prósentu) hefur numiđ sömu eđa hćrri fjárhćđ. Frá skal dragast kostnađur viđ ađ bćta úr skemmdum  eđa ágöllum sem raktir verđa til ađgerđa eđa ađgerđaleysis búseturéttarhafa samkvćmt mati eđa samkomulagi, sem og annađ uppgjör milli ađila varđandi viđhaldsgjöld og búsetugjald í samrćmi viđ fyrirvaralausa heimild til skuldajöfnuna skv. ákvćđum búsetusamnings.

Seljist búseturéttur íbúđar - miđađ viđ óbreytta prósentu búseturéttarins -  á lćgra verđi en félagsmađurinn greiddi í upphafi ţá er félaginu einungis heimilt ađ greiđa til baka ţađ söluverđ en frá ţví skal draga sölukostnađ og ţóknanir félagsins samkvćmt auglýstri verđskrá og annađ uppgjör í samrćmi viđ ţessa grein nánar.

Segi félagsmađur upp búsetusamningi sínum er félaginu ávallt heimilt ađ leysa til sín búseturéttinn miđađ viđ ásett verđ búseturéttar en ţó aldrei hćrra en miđađ viđ upphaflegt kaupverđ ađ viđbćttri hćkkun sem nemur ţróun vísitölu neysluverđs frá kaupdegi/greiđsludegi búseturéttar til dagsetningar uppsagnar.   

Hafi auglýstur búseturéttur ekki selst innan 6 mánađa auglýsingafrests getur stjórn félagsins ákveđiđ ađ lćkka skuli uppsett verđ um allt ađ 50% og auglýsa ađ nýju og verđur seljandi ađ sćta ţeirri ákvörđun stjórnar, en hefur ţó ávallt möguleika á ađ afturkalla uppsögn sína og bera áfram fulla ábyrgđ á skuldbindingum búsetusamnings og skilvísum greiđslum búsetugjalds/ mánađargjalds.

Seljist búseturéttur íbúđar ekki innan 6 mánađa uppsagnarfrests međ endurteknum auglýsingum getur eigandi búseturéttarins ákveđiđ ađ skila búseturéttinum til félagsins án ţess ađ kalla eftir greiđslu fyrir réttinn.  

Skal slík tilkynning berast félaginu međ stađfestum hćtti og taka gildi ađ sex mánuđum liđnum frá fyrsta degi nćsta mánađar eftir ađ tilkynning var send, enda sé búseturéttarhafinn skuldlaus viđ félagiđ.  Ef um vanskil er ađ rćđa eđa óuppgerđ gjöld vegna viđhalds eđa lagfćringa á íbúđ af hendi búseturéttarhafa skulu ákvćđi búsetusamnings varđandi fyrirvaralausar riftunarheimildir taka gildi,  nema um annađ semjist milli ađila.

Stjórn félagsins ákveđur nánara verklag viđ verđákvörđun búseturéttar og sér um kaup og sölu á honum fyrir hönd félagsmanna sinna.

Búseturéttarhafi skal skila búsetuíbúđ ásamt tilheyrandi fylgifé í sama ástandi og hann tók viđ henni miđađ viđ eđlilega notkun. Ber búseturétthafi óskerta bótaábyrgđ á allri rýrnun húsnćđis eđa spjöllum á ţví ađ svo miklu leyti sem slíkt telst ekki eđlileg afleiđing venjulegrar eđa umsaminnar notkunar húsnćđisins eđa stafar af atvikum sem voru búseturéttarhafa  sannanlega óviđkomandi.

Búseturéttur stendur til tryggingar ógreiddu búsetugjaldi/mánađargjaldi og öđrum gjöldum samkvćmt gjaldskrá félagsins og ákvörđunum ađalfundar ţar međ töldum gjöldum vegna viđhalds/viđhaldssjóđs og vegna lagfćringa á íbúđ.

10. gr.

Hver sá sem hefur fengiđ keyptan búseturétt skal gera skriflegan búsetusamning viđ félagiđ. Í búsetusamningi  skal m.a. eftirfarandi koma fram:

1.     Nöfn, heimilisföng og kennitölur samningsađila.

2.     Greinargóđ lýsing á búsetuíbúđ, ţar á međal fylgifé hennar og afhendingartími íbúđarinnar.

3.     Gildistími búsetusamnings og upphćđ búseturéttargjalds.

4.     Ráđstöfun búseturéttar viđ uppsögn samnings og sölumeđferđ.

5.     Búsetugjald/mánađargjald og ákvörđun ţess og fyrirvari varđandi breytingar.

6.     Hvar og hvernig skuli greiđa búsetugjaldiđ.

7.     Réttindi og skyldur búseturéttarhafa.

8.     Réttindi og skyldur húsnćđissamvinnufélagsins.

9.     Dagsetning úttektaryfirlýsingar (ef fyrir liggur) sem er ţá hluti af samningnum.

10.  Sérákvćđi ef um ţau er samiđ og samţykktir og  lög heimila.

11.  Hvort og ţá hvernig samiđ er um aukinn eđa rýrđan búseturéttarhlut viđ tiltekin skilyrđi

Búsetusamningi skal ávallt ţinglýsa sem kvöđ á viđkomandi íbúđ. 

11. gr.

Félagsmađur sem keypt hefur búseturétt skal fá húsnćđi afhent í góđu ástandi miđađ viđ aldur og gerđ húsnćđisins.   Íbúđ skal vera nýmáluđ og rimla/rúllugardínur og gardínufestingar í svefnherbergjum, föst ljós í loftum og tćki og innréttingar yfirfarin og ţrifin. Stjórn félagsins getur sett  nánari reglur um afhendingu og mat á ástandi eigna og uppgjör milli ađila eins og ţađ er tilgreint í búsetusamningi.

Viđ upphaf og lok búsetusamnings geta ađilar látiđ fara fram sérstaka úttekt á búsetuíbúđ og er slíkt skylt ef búseturéttarhafi óskar ţess. Á úttektaryfirlýsingu sem félagiđ leggur til skal ţá skrá sem ítarlegasta lýsingu á búsetuíbúđ og ástandi hennar og skal búseturéttarhafi ţá innan viku frá ţví lýsingin er gerđ koma athugasemdum sínum á framfćri og á rétt á ađ kalla ţá strax eftir úrbótum kjósi hann ţađ.   Sé úttektin gerđ ađ kröfu kaupanda búseturéttarins skal viđkomandi félagsmađur greiđa fyrir hana ţann kostnađ sem hlýst af ţví ađ kalla til ţriđja ađila. 

Úttekt skal gerđ í tvíriti og skulu ađilar búsetusamnings undirrita hana og halda einu eintaki hvor. Úttektaryfirlýsinguna skal leggja til grundvallar ef ágreiningur verđur um bótaskyldu búseturéttarhafa viđ skil húsnćđisins.    Úttektaryfirlýsingin er ţá hluti af búsetusamningi.

12. gr.

Búseturéttarhafa er skylt ađ fara vel međ húsnćđiđ og í samrćmi viđ umsamin afnot ţess.

Búseturéttarhafa er skylt ađ annast á sinn kostnađ almenntviđhald á íbúđ sinni, svo sem á gólf- og veggefnum, tréverki, innréttingum, hurđum, hreinlćtistćkjum, raftćkjum og eldavél og annast kostnađ viđ endurnýjun og viđhald á lćsingum, vatnskrönum, raftenglum, rafmagnsinnstungum, blöndunartćkjum og öđru smálegu.   Stjórn félagsins getur ákveđiđ ađ viđhaldssjóđir/félagiđ sjálft taki skipulega ţátt í ţeim kostnađi sem fellur undir almennt viđhald.

Kostnađur viđ endurnýjuná gólf- og veggefnum, innréttingum, tréverki, hurđum, rúđum, hreinlćtistćkjum, raftćkjum og eldavél skal greiđast úr sjóđum félagsins samkvćmt áćtlunum og nánari reglum sem stjórn félagsins setur.Reglur um skiptingu viđhaldsţátta skulu kynntar  búseturéttarhafa viđ gerđ búsetusamnings og áréttađar árlega á ađalfundi.

Verđi húsnćđiđ eđa fylgifé ţess fyrir tjóni af völdum búseturéttarhafa, heimilismanna eđa annara manna sem rétthafinn hefur leyft afnot af húsnćđinu eđa umgang um ţađ skal búsetréttarhafi gera ráđstafanir til ađ bćta úr tjóninu svo fljótt sem verđa má. Ef búseturéttarhafi vanrćkir ţessar skyldur sínar er félaginu heimilt ađ láta fara fram viđgerđ á kostnađ búseturéttarhafa. Áđur skal ţó félagiđ veita búseturétthafa eđlilegan frest – amk. frest einn mánuđ til ađ ljúka viđgerđinni.

Félagiđ skal kaupa og viđhalda húseigendatryggingu og skal iđgjald  innifaliđ í búsetugjaldi/mánađargjaldi.

Í búsetusamningi er heimilt ađ víkja frá reglum um skiptingu kostnađar vegna viđhalds og endurnýjunar samkvćmt 2. og 3.mgr., enda  séu slík frávik  skilmerkilega greind í búsetusamningi.

Búseturéttarhafa er heimilt ađ gera takmarkađar breytingar eđa endurbćtur á húsnćđinu eđa búnađi ţess hafi félagiđ áđur en ţćr eru framkvćmdar, samţykkt ţćr og fallist á skiptingu kostnađar og hvernig međ skuli fara viđ lok búsetusamnings. Ađ öđrum kosti  eignast félagiđ allar breytingar eđa endurbćtur án sérstaks endurgjalds viđ lok búsetusamnings, nema félagiđ kjósi á ţeim tíma ađ krefjast ţess ađ búseturéttarhafi komi húsnćđinu í upphaflegt horf áđur en búsetu lýkur.

Stjórn félagsins setur nánari reglur um framkvćmd ţessarar greinar. 

13.  gr

Vanefndir - riftun

Greiđi búseturéttarhafi ekki búsetugjald á réttum gjalddaga og sinni ekki skriflegri áskorun Búseta hsf. um greiđslu, er félaginu heimilt ađ rifta búsetusamningi.  Áskorun um greiđslu skal birt međ sannanlegum hćtti.  Ţar skal skýrt tekiđ fram ađ Búfesti hsf. muni, án frekari fyrirvara, lýsa yfir riftun samnings ađ liđnum 14 sólarhringum, greiđi búseturéttarhafi ekki ţegar gjaldfallnar greiđslur, auk dráttarvaxta og innheimtukostnađar.  Viđ riftun samnings ber búseturéttarhafa tafarlaust ađ rýma íbúđ.  Hafi búseturéttarhafi ekki rýmt íbúđ innan sjö daga frá yfirlýsingu um riftun er Búfesti hsf. heimilt, án frekari ađgerđa, ađ krefjast ţess fyrir dómstólum ađ búseturéttarhafa verđi međ beinni ađfarargerđ gert ađ rýma íbúđ

Geri búseturéttarhafi sig sekan um gróf og/eđa ítrekuđ brot á skyldu sinni, ţar međ taliđ umgengnisreglum gagnvart húsnćđissamvinnufélaginu eđa öđrum búsetum,  og hafi ekki veriđ bćtt úr, getur félagiđ, eftir a.m.k. eina skriflega ađvörun og stađfestingu stjórnar, tillkynnt viđkomandi búseta um riftun búsetusamnings.  Viđ riftun fer um sölu og uppgjör búseturéttar eftir almennum reglum félagsins.  

Félagiđ getur í undantekningatilfellum óskađ eftir ţví ađ búseturéttarhafi flyji búseturétt sinn milli íbúđa og einungis ef stjórn markar ţá stefnu ađ selja viđkomandi íbúđ/íbúđir fremur en ađ viđhalda ţeim í rekstri félagsins.  Viđ slíkar ađstćđur skal ávallt bjóđa búsetanum annađ fyllilega sambćrilegt húsnćđi enda falli ekki neinn aukinn kostnađur á búseturéttarhafann vegna flutningsins. 

Búseturéttargjald stendur sem trygging fyrir skilvísri greiđslu búsetugjalds.  Húsnćđissamvinnufélaginu er heimilt ađ ráđstafa búseturéttargjaldinu til greiđslu á viđgerđarkostnađi vegna skemmda á íbúđ búseta og til greiđslu kostnađar sem hlýst af ţví ađ rýma íbúđina.

14.gr

Stjórn félagsins ákveđur og afmarkar fjölda búsetufélaga og hvađa íbúđir/fjölbýli skuli eiga samleiđ í búsetufélagi.   

Stjórn Búfesti hsf ákveđur upphćđ og annast innheimtu lágmarksgjalds vegna hússjóđa fyrir einstök búsetufélög.  Einstök búsetufélög fara ekki međ sjálfstćđan fjárhag og er ekki heimilt ađ stofna til neinna skuldbindinga umfram venjulega rekstrarkostnađ vegna ţrifa og ţjónustu viđ sameign í félaginu sem greiđist ađ fullu af notendum međ mánađarlegri innheimtu.

Í samráđi viđ fulltrúa einstakra búsetufélaga ber stjórn húsnćđissamvinnufélagsins ábyrgđ á rekstri búsetufélaga, annast um bókhald ţeirra, uppgjör, innheimtu gjalda vegna hússjóđs og önnur ţau verkefni er undir félögin falla samkvćmt samţykktum félagsins og lögum um húsnćđissamvinnufélög.

Međ sama hćtti fer húsnćđissamvinnufélagiđ međ verkefni lóđafélaga ţar sem ţeim eru falin sjálfstćđ verkefni og ákveđur lágmarksinnheimtu og uppgjör vegna ţeirra.

Lög um fjöleignahús gilda í ţeim tilvikum er félagiđ á ekki allar íbúđir fjöleignahúss. Í ţeim tilvikum er félagiđ ađili ađ viđkomandi húsfélagi en getur faliđ búsetum/leigjendum ađ taka ţátt í störfum húsfélags međ skriflegu umbođi er framvísađ skal á húsfélagsfundum. Einstakir búsetar  hafa ekki á grundvelli slíks umbođs tillögu- eđa atkvćđisrétt á fundum húsfélags ađ ţví er snýr ađ viđhaldi og fjárhaglegum skuldbindingum eigenda.

Komi upp ágreiningsefni milli húsnćđissamvinnufélagsins og einstakra búseta skal leitast viđ ađ leysa ţau međ samkomulagi innan félagsins. 

15.gr.

Húsnćđissamvinnufélagiđ heimilar ađ réttur til afnota af íbúđ fćrist yfir til maka viđ andlát félagsmanns, hjónaskilnađ, kaupmála milli hjóna eđa setu í óskiptu búi.    Skal sćkja um slíka yfirfćrslu skriflega og tilgreina ađstćđur. 

Sá sem eignast afnotarétt/búseturétt viđ skipti á búi, eđa á annan hátt, samkvćmt ákvćđum ţessarrar greinar verđur félagsmađur í húsnćđissamvinnufélaginu -  enda uppfylli hann skilyrđi sem viđ eiga, notfćri sér réttinn og búi í íbúđ hjá félaginu og fullnćgi auk ţess ákvćđum 5. gr. ţessara samţykkta.

Viđ slíka yfirfćrslu réttinda  sem í ţessarri grein eru tilgreindar skal gerđur nýr afnotasamningur/búsetusamningur í samrćmi viđ allar ţágildandi reglur og fyrirvara um međferđ réttinda ađilanna svo sem varđandi kaup og sölu, uppgjör og rétt til skuldajöfnunar.

Réttindi og skyldur húsnćđissamvinnufélagsins viđ kaup og sölu á búseturétti sem falur er, eru skilgreind í búsetusamningi eftir ţví sem nánar segir í 9.grein samţykkta ţessarra.

16. gr.

Félagsmađur sem ekki er búseturéttarhafi getur hvenćr sem er sagt sig úr félaginu og tekur úrsögn tafarlaust gildi. Úrsögn skal vera skrifleg eđa rekjanleg og  berast međ stađfestum hćtti.  Félagsmađur sem jafnframt er búseturéttarhafi segir ţá upp búsetu sinni og sér ţá Búfesti hsf um sölu á búseturéttinum. Úrsögn/uppsögn skal vera skrifleg og tekur gildi viđ flutning eđa sex mánuđum eftir uppsögn búsetusamnings.   

Allir félagsmenn sem eru á félagaskrá  á árlegum ađalfundi greiđa fullt árgjald, svo og félagsmenn sem búa í íbúđum og/eđa nýta sér ţjónustu félagsins  innan almanaksársins.

17. gr.

Úr félaginu má vísa hverjum ţeim sem gerist brotlegur viđ ákvćđi samţykkta eđa reglugerđa félagsins, viđhefur sviksamlegt athćfi gagnvart félaginu eđa veldur félaginu tjóni. 

Stjórnin setur reglur í samrćmi viđ ţessi ákvćđi og taka ţćr gildi ađ fengnu samţykki félagsfundar. Brottrekstur skal ákveđinn af stjórn ađ undangenginni viđvörun og samkomulagsumleitan.

Félagsmađur sem hefur ekki greitt árgjald í tvö ár og hefur ekki sinnt ítrekunum vegna ţess skal strikađur af félagaskrá.   Til ađ fara međ full réttindi á ađalfundi félagsins skal félagsmađur  hafa greitt árgjöld síđasta árs og nýir félagsmenn skulu hafa greitt eitt árgjald - auk inngöngugjald.

18.gr.

Dýrahald í búsetuíbúđum og öđru húsnćđi félagsins er unnt ađ heimila sé sótt skriflega um slíkt leyfi til stjórnar félagsins .

 Stjórn félagsins skal setja reglur um takmarkađar heimildir til dýrahalds og getur krafist ţess ađ ţeir sem fái slíkt leyfi uppfylli skilyrđi sem félagiđ telur nauđsynleg, vottorđ um tilskilin leyfi yfirvalda, tryggingu eđa ábyrgđ vegna kostnađar sem leiđa kann af veru dýrsins í íbúđ og fleira sem stjórn telur nauđsynlegt ađ setja í slíkar reglur. 

IV. KAFLI

Félagsstjórn og fundir.

19. gr.

Ađalfund félagsins skal halda ár hvert fyrir lok júní.  Á dagskrá ađalfundar skulu vera eftirtalin mál:

1.     Skýrsla stjórnar fyrir liđiđ starfsár.

 1. Endurskođađir reikningar til afgreiđslu. 
 2. Tillögur til breytinga á samţykktum félagsins. 
 3. Kosning formanns til tveggja ára (annađ hvort ár). 
 4. Kosning tveggja stjórnarmanna til tveggja ára. 
 5. Kosning 5 varamanna í stjórn til eins árs. 
 6. Kosning endurskođunarfélags/löggilts endurskođanda 
 7. Kosning í ađrar nefndir og ráđ.
 8. Ákvörđun um inntökugjald og árlegt félagsgjald. 
 9. Ákvörđun um gjaldtöku til viđhalds eigna/viđhaldssjóđs.
 10. Kynning á leigulíkani, rekstraráćtlunum og gjaldskrá félagsins 
 11. Önnur mál.
Ađalfundurinn fer međ ćđsta vald í málefnum félagsins og getur einn breytt samţykktum ţess.

Ađalfundur er lögmćtur ef hann hefur veriđ bođađur samkvćmt samţykktum félagsins. Ađalfund og alla almenna félagsfundi skal bođa međ tilgreindri dagskrá í fréttabréfi/dagblađi eđa á annan fullnćgjandi hátt minnst sjö dögum fyrir tilgreinda fundartíma. 

Allir félagsmenn á félagaskrá hafa atkvćđisrétt á fundum félagsins.   Heimilt er ađ veita ófélagsbundnum einstaklingum seturétt og málfrelsi á almennum félagsfundi – enda liggi rökstuddar ástćđur til grundvallar.

Kjörgengi til starfa í stjórnum og nefndum fyrir félagiđ hafa allir félagsmenn, enda séu ţeir lögráđa og hafi ekki hlotiđ refsingu sem útlokar ţá frá störfum ađ stjórnun félaga og fyrirtćkja.

Hafi veriđ nýtt heimild 8.greinar ţessarra samţykkta til formbundins samstarfs viđ sveitarfélög og/eđa velvildarfjárfesta/fyritćki um byggingu og fjármögnun íbúđa skulu tilefndir fulltrúar samstarfsađila einnig kjörgengir til stjórnarstarfa og nefndarstarfa í umbođi félagsins.  Félagsmenn skulu ţó ávallt skipa meirihluta stjórnar félagsins – og sama skal jafnađarlega gilda um nefndir og ráđ á vegum félagsins nema sérstök frávik hafi veriđ gerđ međ samkomulagi ađila ţar ađ lútandi. 

Stjórn félagsins skipa  fimm menn, sem kjörnir skulu til tveggja ára í senn, auk fimm varamanna sem kjörnir skulu til  eins árs. Formađur er kjörinn beinni kosningu á ađalfundi.  Stjórn kýs varaformann á fyrsta fundi eftir ađalfund. Verđi varamenn sjálfkjörnir og ekki bođnir fram í tiltekinni röđ, rćđur hlutkesti um röđ ţeirra. 

Stjórn félagsins fer međ málefni ţess milli ađalfunda í samrćmi viđ samţykktir ţessar.

Á ađalfundi skal stjórn kynna stefnumótun sína og framtíđarsýn og árétta jafnframt allar gildandi vinnureglur og skilmála sem um starfsemi félagsins gilda og stađfestar eru af stjórn.

Sérstaklega ber stjórn ađ gera grein fyrir ákvörđunum sínum varđandi búsetugjald/mánađargjalds og ţann grundvöll rekstraráćtlana sem unniđ er međ hverju sinni. 

20. gr.

Fjárhagsár félagsins er 1. janúar – 31. desember ár hvert.

Búfesti hsf stefnir ađ sjálfbćrum rekstri  og gera skal áćtlun um ţađ á ţriggja ára fresti hvernig stjórn félagsins hyggst viđhalda eiginfjárgrunni félagsins og tryggja ţví heilbrigđ rekstrarskilyrđi.

Fjárhagslega úttekt óháđra endurkođanda eđa rágjafarfyrirtćkis skal leggja fram eftir ţví sem lög ákveđa.

21. gr.

Rétt til ađ rita félagiđ og skuldbinda ţađ hafa ţrír stjórnarmenn hiđ minnsta, formađur ásamt 2 stjórnarmönnum. Stjórnin rćđur félaginu framkvćmdastjóra og veitir honum prókúruumbođ.

Framkvćmdastjóri rćđur félaginu starfsmenn og annast daglegan rekstur félagsins í samráđi viđ stjórnina. Stjórnin getur veitt öđrum einstaklingum prókúruumbođ fyrir hönd félagsins.

Stjórnin getur skipađ nefndir til ađ vinna ađ sérstökum verkefnum fyrir félagiđ.

Stjórnarfundi skal halda reglulega og  eigi sjaldnar en  sex sinnum á ári. Formađur bođar stjórnarfundi en meirihluti stjórnar getur krafist stjórnarfundar ef ţurfa ţykir.   Varamenn skulu ávallt bođađir til stjórnarfunda og eiga rétt á ađ fá öll ţau gögn sem stjórn vinnur međ á reglulegum fundum.

Ákvarđanir stjórnarfunda eru ţví ađeins lögmćtar ađ meirihluti stjórnar sé á fundi eđa varamenn í ţeirra stađ í ţeirri röđ sem ţeir eru kosnir. Heimilt er öđrum varamönnum ađ sitja stjórnarfundi, en án atkvćđisréttar ef ţeir hafa ekki veriđ kallađir í stađ ađalmanna.   

Stjórn setur sérstakar starfsreglur sem kveđa nánar á um skyldur stjórnarmann, ritun fundargerđa, samskipti viđ endurskođendur/endurskođunarfélög og fleira.  Skulu ţessar starfsreglur kynntar opinberlega og vera félagsmönnum ađgengilegar.

Jafnframt skal stjórn setja félaginu siđareglur og viđhalda slíkum reglum.  Ţar skal tilgreina hvernig starfsmönnum, stjórn og félagsmönnum er ćtlađ ađ varast siđferđileg álitaefni í störfum sínum fyrir félagiđ og upplýsa um hagsmuni ţannig ađ sem viđtćkast traust megi ríkja a störfum einstaklinga og starfsemi félagsins.

22.gr.

Framkvćmdaráđ starfar í  umbođi stjórnar í samrćmi viđ starfsreglur sem stjórn stađfestir.

Búfesti; húsnćđissamvinnufélag á Norđurlandi hsf  framselur framkvćmdaráđi hlutverk viđhaldsráđs samkvćmt lögum nr. 66/2003 um húsnćđissamvinnufélög.

Einnig starfar ţróunarnefnd/framtíđarnefnd í umbođi stjórnar samkvćmt sérstakri samţykkt ţar um.

23.gr.

Stjórn bođar til almennra félagsfunda er hún telur ástćđu til. Einnig geta félagsmenn óskađ eftir slíkum fundi og skulu ţćr óskir sendar skriflega til stjórnar og undirritađar af minnst 20 félögum. Er stjórn skylt ađ verđa viđ slíkri ósk og skal hún senda út fundarbođ innan 14 daga frá ţví ađ ósk um fund barst stjórninni.

24. gr.

Heimilt er ađ stofna sérstakar deildir innan félagsins.   Deildum skulu settar samţykktir og sérstakar starfsreglur sem skulu fá stađfestingu stjórnar áđur en ţćr geta tekiđ gildi. 

Verkefni deilda eru:

ađ hafa forystu um félagsstarf á deildarsvćđinu/búsetusvćđi

ađ fylgjast međ starfsemi félagsins, kynnir sér óskir félagsmanna um breytingar á henni og koma ţeim á framfćri viđ félagsstjórn.

ađ starfa međ félagsstjórn ađ undirbúningi framkvćmda á deildarsvćđinu/búsetusvćđinu.

25. gr.

Tillögur til breytinga á samţykktum ţessum skulu vera skriflega og berast stjórn félagsins eigi síđar en ţremur vikum fyrir ađalfund, og skal ţeirra getiđ í fundarbođi. Samţykki 2/3 fundarmanna ţarf til breytinga á samţykktum.

Samţykktir félagsins, svo og breytingar á ţeim, öđlast gildi ađ fenginni stađfestingu međ skráningu hjá fyrirtćkjaskrá Ríkisskattstjóra..

V. KAFLI

Ýmis ákvćđi

26. gr.

Félagiđ starfar samkvćmt ákvćđum laga og reglugerđa um húsnćđismál, ţ.m.t. lögum um húsnćđissamvinnufélög nr 66/2003, eftir ţví sem viđ á eftir lögum um samvinnufélög nr 22/1991.

Félagiđ er háđ eftirliti međ starfsemi sinni og afhendir ársreikninga og önnur gögn til og/eđa eftirlitsađila skv. ákvćđum  laga nr.44/1998, eđa öđrum lögum um húsnćđismál sé eftir ţví kallađ.

Um sameiningu viđ önnur félög svo og félagsslit fer eftir almennum ákvćđum laga um samvinnufélög nr.22/1991.     

Óheimilt er ţó ađ greiđa einstökum félagsmönnum út eignir eđa eigiđ fé félagsins viđ félagsslit umfram hlutdeildarframlag hvers og eins til félagsins.    Ţegar félagsslit hafa veriđ ákveđin međ lögmćtum fyrirvörum og gerđar hafa veriđ upp skuldbindingar félagsins skal ţađ fé sem eftir stendur, ef eitthvađ er, renna til húsnćđismála í almannaţágu á starfssvćđinu eđa til viđurkenndra líknarmála samkvćmt ákvörđun löglega bođađs slitafundar nánar.

27.gr.

Stjórn félagsins skal setja nánari reglur um starfsemi ţess.  Félagsmenn skulu kynna sér samţykktir félagsins svo og ađrar reglur sem í gildi eru á hverjum tíma. Stjórn skal birta samţykktir og reglur á heimasíđu félagsins. Ađ öđru leyti en ţví sem ekki er kveđiđ á um í samţykktum ţessum eđa öđrum reglum félagsins, gilda ákvćđi laga um húsnćđissamvinnufélög nr. 66/2003 međ síđari breytingum. 

28.gr

Eldri ţinglýstir búsetusamningar Búseta á Norđurlandi/Búseta á Akureyri/Búseta á Húsavík halda gildi sínu ađ ţví er varđar  6 mánađa uppsagnarfrest og uppgjör búseturéttar viđ sölu og öll almenn atriđi í samrćmi viđ lög og samţykktir félgasins/félaganna á ţeim tíma sem samningar voru gerđir.  

Ákvćđi er varđa fyrirkomulag viđhalds og útfćrslu á verđlagningu og ţjónustu félagsins – sem og ótvírćtt umbođ stjórnar félagsins til ađ ákveđa búsetugjald/mánađargjald íbúđa í samrćmi viđ allan fjármagnskostnađ og raunverulegan og ţekktan(áćtlađan) rekstrarkostnađ félagsins – og í nánara samrćmi viđ samţykktir ţessar - taka gildi frá ţeim degi sem samţykktir hafa veriđ stađfestar og skráđar hjá eftirlitsađilum.

Heimilt skal öllum rétthöfum eldri gildandi búsetusamninga ađ endurnýja samninga sína á grundvelli breyttra laga og nýrra samţykkta félagsins, enda séu ţeir í skilum viđ félagiđ.

Viđ ađilaskipti búsetusamnings eđa búseturéttar eftir 1. október 2016 falla niđur réttindi samkvćmt eldri samţykktum og skulu ákvćđi samţykkta félagsins eins og ţeim var breytt á ađalfundi 2016 gilda um búsetusaming og búseturétt framsalshafa upp frá ţví.

Ákvćđi til bráđbirgđa;

Stjórn félagsins getur ákveđiđ ađ ţeim sem kjósa endurnýjun búsetusamninga standi til bođa ađ uppfćra bókfćrt innlausnarverđmćti búseturéttarins ţannig ađ ţađ nemi miđgildi milli framreiknađs virđis og gildandi söluvirđis búseturéttar á sömu eign miđađ viđ 10% búseturéttarhlut.   Skulu félagsmenn sem kjósa ađ nýta ţetta ákvćđi tilkynna félaginu um ţá ósk eigi síđar en 12 mánuđum eftir gildistöku ţessarra samţykkta.

29.grein 

Samţykktir ţessar taka gildi um leiđ og ţćr hafa hlotiđ stađfestingu og skráningu hjá fyrirtćkjaskrá Ríkisskattstjóra.

 

Samţykkt á ađalfundi   28.september 2016

 

 

 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn