Búseti á Norđurlandi

Búseti á Norðurlandi er húsnæðissamvinnufélag.

Stefnumótun félagsins


Frá bankahruni og til dagsins í dag hefur stjórn látiđ formlega stefnumótun liggja í hálfgerđum dvala.  Á ađalfundi 2016 var samţykktum félagsins breytt til samrćmis viđ lagabreytingar og međ vísan til ákvörđunar um ađ ađgreina félagiđ frá Búseta í Reykjavík međ nafnbreytingu.

Búfesti húsnćđissamvinnufélag starfar á sama grunni og međ sömu megináherslur á Búseti á Norđurlandi hafđi markađ sér.

Stefnumótun félagsins verđur engu ađ síđur ađ vera til stöđugs endurmats mtt. breyttra ađstćđna. 

 

 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn