Búseti á Norđurlandi

Búseti á Norðurlandi er húsnæðissamvinnufélag.

Rekstrarábyrgđ: Upplýsingar til kaupenda búseturéttar

Samsetning mánađargjaldsins er nánar listuđ upp hér undir á pdf-skjalinu 

Einnig er ađ finna meginlínur varđandi ábyrgđ ađila á deglegum rekstri innan íbúđar.

Almenna reglan er sú ađ hver búseti/íbúi annast daglegan rekstur og smáviđgerđir - en félagiđ sér um stćrra viđhald og endurnýjun og ţá samkvćmt nánari áćtlun til lengri tíma.  

Umsjónarmađur félagsins (eđa annar trúnađarmađur) tekur ákvörđun um hvađa ţćttir falla á félagiđ og hvađa ţáttum búsetar sjálfir skuli standa straum af og sjálfsagt mál ađ kalla hann til ef einhver vafi er á ferđinni. 

Rökrétt er ađ búsetar komi óskum um ađgerđir eđa breytingar og lagfćringar á framfćri viđ félagiđ međ skriflegum hćtti og/eđa í samráđi viđ starfsmenn Búfesti hsf.

Nánari leiđbeiningar og reglur eru í vinnslu (2017) í framhaldi af breyttum lögum og samţykktum.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn