Búseti á Norðurlandi 30 ára

Fréttaumfjöllun á N4 í tilefni af 30 ára afmæli félagsins.

Innlegg í umræðuna um húsnæðismálin . . . Verulega aukinn og fjölbreyttur rekstur húsnæðisfélaga/samvinnufélaga - án hagnaðarkröfu - gæti orðið til þess að mjög margir ættu kost á húsnæðisöryggi og minni greiðslubyrði en nú ar.

Leigumarkaðurinn er ótryggur og lánamarkaðurinn er býsna fjandsamlegur fyrir alla þá sem ekki eru fæddir til auðs og arfs.

Hér . . .  http://www.n4.is/is/thaettir/file/buseti-30-ara

Búseti á Norðurlandi er frjáls félagsskapur sem hefur það markmið að skapa hagkvæmar húsnæðislausnir fyrir félagsmenn sína og samfélagið allt.