Fjármálastjóri tekur til starfa hjá Búfesti hsf

Eiríkur Haukur Hauksson fjármálastjóri
Eiríkur Haukur Hauksson fjármálastjóri

Fjármálastjóri mun annast um skrifstofurekstur félagsins og afgreiðslu.    Hann verður jafnframt staðgengill framkvæmdastjóra í forföllum og á orlofstímabilum.

Eiríkur er viðskiptafræðingur að mennt og hefur m.a. starfað í fjármálageiranum og síðustu 4 ár sem sveitarstjóri í Svalbarðsstrandarhreppi.   

 

Eiríkur er hér með boðinn velkominn til starfa fyrir félagið.

 

(Framkvæmdastjóri 14.ágúst 2018)