Fundir með búsetum í hverfum og kjörnum Búfesti hsf 2018

Áformaðir eru fundir með búsetum í íbúðakjörnum Búfesti hsf        
  Í nóvember 2018        
           
Húsavík þri. 13.nóv kl 18      
Hafnarstræti/Múlasíða/Snægil/Vestursíða mán.19.nóv kl.18      
Klettaborg þri.20.nóv kl.18      
Drekagil-Tröllagil mið.21.nóv kl.18      
Brekatún mán.26.nóv kl.18      
Kjarnagata 12-14-16 þri.27.nóv kl.18      
Lækjartún-Stallatún mið.28.nóv kl.18      
Holtateigur fim.29.nóv kl.18      
 Skessugil   mán.3.des  kl.18      
Á fundunum verða rædd málefni sem snúa sérstaklega að viðhaldi og þjónustu viðkomandi íbúðakjarna
  einnig almennt gefnar upplýsingar um rekstrarmálefni   
  og gjaldskrá og áform um nýframkvæmdir.    
           
Staðsetning og nánari atriði verða boðuð með tölvupósti eða SMS eftir því sem félagið er með   
  upplýsingar um virk netföng og GSM númer.