Fundir með búsetum í hverfum og kjörnum Búfesti hsf 2018

Áformaðir eru fundir með búsetum í íbúðakjörnum Búfesti hsf        
  Í nóvember -des. 2018        
           
Húsavík - Framsýnarsalurinn þri. 13.nóv kl 18      
Hafnarstræti/Múlasíða/Snægil/Vestursíða mán.19.nóv kl.18      
Klettaborg þri.20.nóv kl.18      
Drekagil-Tröllagil mið.21.nóv kl.18      
Brekatún mán.26.nóv kl.18      
Kjarnagata 12-14-16 þri.27.nóv kl.18      
Lækjartún-Stallatún mið.28.nóv kl.18      
Holtateigur fim.29.nóv kl.18      
 Skessugil   mán.3.des  kl.18      
Á fundunum verða rædd málefni sem snúa sérstaklega að viðhaldi og þjónustu viðkomandi íbúðakjarna
  einnig almennt gefnar upplýsingar um rekstrarmálefni   
  og gjaldskrá og áform um nýframkvæmdir.    
 Fundarstaður;  Skipagata 14          
Árétting verður send með tölvupósti eða SMS eftir því sem félagið er með   
  upplýsingar um virk netföng og GSM númer.