Skrifstofutíminn - árétting

Áréttað er að skrifstofan er opin kl 10-12 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga og kl 10-13 á þriðjudögum og fimmtudögum.

Þess utan er ekki öruggt að svarað verði í símann.   

Senda má póst á netfangið busetiak@busetiak.is - og ná í framkvæmdastjóra í síma 869-6680 og umsjónarmann eigna og svæða í síma 898-3389.   Viðhaldsbeiðni er rétt að skrá á busetiak@stjorinn.is - og hringja til umsjónarmanns ef um er að ræða bráðatilvik.

Framkvæmdastjóri