Fréttir

Umsóknir um nýjar íbúðir

Umsóknarfrestur um íbúðir í Kjarnagötu 16 og við Brekatún 1-19 rann út 17. des. sl.

Umsóknir voru nokkru fleiri en hægt verður að anna - - og að lokinni úthlutun verður haft samband við umsækjendur bréflega.

Þeir sem fá úthlutað búseturétti þurfa síðan að staðfesta umsókn sína með innborgun á ca. 20% af áætluðum búseturétti og ganga frá samningi um lokagreiðslur.

Benedikt

Nýjar íbúðir til afhendingar á næsta ári

 

Félagið hefur nú auglýst og kynnt  nýjar íbúðir í þriggja hæða fjölbýli í Kjarnagötu 16 (pdf) . 4ra og 5 herbergja.

Félagið kynnir nýjar raðhúsíbúðir við Brekatún 5-11 og 13-19 (pdf). 3 herbergja  án bílskúrs og 5 herbergja(m bílskúr)

Félagið kynnir nýtt fjögurra íbúða hús við Brekatún 1-3 (pdf).  4ra og 5 herbergja íbúðir.

Umsóknarfrestur til 17.desember

Nánar á skrifstofunni