Nýr starfsmaður
02.07.2008
Urður Snædal er komin til starfa á skrifstofu Búseta á Norðurlandi. Hún sinnir 50% starfi við afgreiðslu og almenn skrifstofustörf.
Urður er stúdent frá Menntaskólanum á Egilsstöðum 2001 og hefur unnið m.a. hjá STEF og Amtsbókasafninu á Akureyri.
Urður er boðin velkomin til starfa fyrir félagið