Lokað á aðfangadag og gamlársdag
Skrifstofa félagsins verður lokuð á aðfangadag og á gamlársdag, en að öðru leyti verður opnunartími í samræmi við auglýsingar (hér til hliðar).
Ef bilanir eða bráð vandamál koma upp er vísað á síma umsjónarmanns (898-3389) eða framkvæmdastjóra (869-6680), sem kalla þá til viðgerðarvakt frá þjónustuaðilum ef á þarf að halda.
Óskum öllum enn og aftur gleðilegra og áfallalausra hátíðahalda.
Framkvæmdastjóri