Fréttir

Fundur með búsetum/íbúum í Kjarnagötu 12-16

Boðið er til fundar búsetanna/íbúann nk. mánudagskvöld 6. apríl kl 20-22.

Fundurinn verður í sal á 4. hæð í Skipagötu 14 (Lions).

Ræðum umgengnisreglur, þjónustu, frágang og málefni búsetufélags . .

Framkvæmdastjóri

Gestaíbúð - fyrir félagsmenn Búseta á Norðurlandi

Endaíbúð á 1. hæð í Kjarnagötu 14-101 hefur verið standsett  sem gestaíbúð.

Íbúðin verður einungis leigð í skemmri tíma og til félagsmanna og starfsmanna til að hýsa gesti þeirra.     Stjórn hefur gengið frá reglum til bráðabirgða vegna leigunnar.   Bókanir hjá skrifstofunni eða á tölvupósti.  Greiðist samkvæmt bókun - til staðfestingar.