Lækkun á mánaðargjaldi
23.06.2009
Stjórn Búseta á Norðurlandi hefur ákveðið að mánaðargjald verði lækkað um 3,5-5% frá júlí 2009. Jafnframt er gert ráð fyrir að gjaldið verði óbreytt til og með desember 2009.
Stjórn Búseta á Norðurlandi hefur ákveðið að mánaðargjald verði lækkað um 3,5-5% frá júlí 2009. Jafnframt er gert ráð fyrir að gjaldið verði óbreytt til og með desember 2009.
Stjórn félagsins samþykkti á fundi sínum 4. júní 2009 að félagið auki við fyrirgreiðslu sína vegna kaupa á búseturétti. Þessi samþykkt er gerð við þær aðstæður að einstaklingar hafa átt í miklum erfiðleikum síðustu mánuði að fá fjármögnun hjá viðskiptabönkum vegna slíkra kaupa. Samþykkt stjórnar er eftirfarandi