Mánaðargjöld janúar-febrúar 2011
Gjaldskrá félagsins er óbreytt í grunninn frá síðasta mánuði. Vegna breytinga á fasteignamati og brunabótamati og nýrrar gjaldskrár trygginga koma fram ofurlitlar breytingar í einstökum tilvikum. Aflestrar á orkureikningum og uppgjör vegna síðasta árs breyta fastri innheimtu.
Þannig er upphæðir innheimtunnar örlítið breyttar í flestum tilvikum.
Framkvæmdastjóri