Fréttir

Nýr starfsmaður

 

Halla Björk Garðarsdóttir viðskiptafræðingur hefur verið ráðin til starfa á skrifstofu félagsins.   Hún mun annast bókhald, innheimtur  og skráningu gagna auk þess að sinna afgreiðslu og almennum störfum í samstarfi við framkvæmdastjóra. 

Til að byrja með verður Halla Björk í 50% starfi.   Hún er hér með boðin velkomin til starfa og byrjar 1. nóvember nk.

Framkvæmdastjóri