Árið 2013
15.01.2013
Stjórn og starfsfólk Búseta á Norðurlandi óskar félagsmönnum og viðskiptamönnum gleðilegs árs.
Þess er vænst að árið verði öllum búsetum og fjölskyldum þeirra hagstætt og að í sameiningu lánist okkur að efla hag félagsins, hlú að húsum og svæðum og treysta þjónustuna.
Bestu kveðjur í ykkar hús
Framkvæmdastjóri