Félagsgjald/árgjald vegna 2013
30.10.2013
Á aðalfundi 21.október var samþykkti að árgjald 2013 skuli vera kr.6000 og makaárgjald kr. 1000.
Inngöngugjald verður kr. 1000.
Kröfur vegna þessarrar innheimtu verða stofnaðar í banka á næstu dögum með eindaga mv. 31.12.2013.
Framkvæmdastjóri (ritað 30.10.2013)