Fréttir

Gleðilegt ár

Um leið og við óskum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra árs og friðar á nýju ári þökkum við fyrir samstarfið á liðnu ári 2013.

Fyrir dyrum stendur að boða til þeirra funda í hverfum og kjörnum (búsetufélögum) sem ekki komust á fyrir jól.

Framkvæmdastjóri

(ritað 2.janúar 2013)