Fréttir

Mánaðargjaldið óbreytt


Stjórn Búseta á Norðurlandi ákvað á fundi sínum 18.júní 2014 að fresta gjaldskrárbreytingum sem höfðu verið áformaðar.

Mánaðargjald verður því óbreytt þar til uppgjöri við Íbúðalánasjóð hefur verið lokið og nánar reynir á um möguleika á að ná fram leiðréttingu lánakjara.

Framkvæmdastjóri (19.júní 2014)