Fréttir

Hækkun á mánaðargjaldi með nóvember

Stjórn Búseta á Norðurlandi ákvað á fundi 12. október að vegna hækkandi greiðslubyrði lána  muni fjármagnskostnaður í mánaðargjaldi hækka  um 1,5% með nóvember 2015 -  en það þýðir ríflega 1% hækkun fyrir allar íbúðir.