Fréttir

Breyting á mánaðargjaldinu

Á fundi sínum 13.júní 2016 samþykkti stjórn að hækka fjármagnshluta mánaðargjaldsins um 1,5%.   Þannig hækkar heildargreiðsla rétt um 1% hjá flestum og kemur til framkvæmda með næstu innheimtu.
Vonandi helst verðbólgan lág út árið 2016 og þá mun ekki þurfa að koma til frekari hækkana.

Framkvæmdastjóri
(20.júní 2016)