Fréttir

Slátturinn og hirðing lóða

Þetta sumar byrjaði snemma og sprettan fer framúr öllum fyrri metum.
Við vorum sein út með okkar græjur og fengum bleytur sem tefja mikið fyrir og blokkera sláttinn einstaka daga alveg.
Erum undirmönnuð og leitum að liðsauka til að ná betur utan um verkefnið og höfum þegar auglýst.
Biðjum búsetana að sýna okkur þolinmæði - þótt ekki sé allt komið í topplag með hirðingu og hreinsun lóða  - -  menn gera sitt besta og við reynum að hleypa kostnaðinum ekki upp úr öllu valdi.

Framkvæmdastjóri 12.júní