Fréttir

Breyting á mánaðargjaldi

Í samræmi við ákvarðanir stjórnar frá febrúar 2018 verður fjármagnsgjöldum Búfesti hsf skipt hlutfallslega á allar íbúðir félagsins miðað við gildandi fasteignamat.