Fréttir

Ófærð á Akureyri - mokstur í gangi

Fjölmennur fundur um húsnæðismál eldri borgara á Akureyri

Búfesti og EBAK/Félag Eldri Borgara á Akureyri og nágrenni héldu fund til að kynna hugmyndir um nýtt framboð íbúða í forgang fyrir 60 ára+

Viljayfirlýsing Búfesti hsf og Norðurþings undirrituð

Norðurþing og Búfesti hsf hafa gert með sér viljayfirlýsingu með það markmið að "nýtt framboð íbúða" bætist við í sveitarfélaginu. Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri og Benedikt Sigurðarson framkvæmdastjóri undirrituðu yfirlýsinguna 13.nóvember 2018

Fundir með búsetum í hverfum og kjörnum Búfesti hsf 2018

Sett hefur verið upp áætlun um fundi með íbúum/búsetum í kjörnum félagsins