Fréttir

Norðurþing fær stuðning til þróunarverkefnis í samstarfi við Búfesti hsf og Faktabygg

Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra kynnti val á sveitarfélögum sem sóttu um stuðning til íbúðabyggingarverkefna á landsbyggðinni í Húsavík fimmtudaginn 13. desember.