Forföll við slátt og lóðahirðingu
20.07.2018
Því miður hafa verið forföll hjá sumarstarfsmanni við lóðahirðingu sem hafa valdið verulegum töfum á slætti og tiltektum.
Biðjumst velvirðingar á þessu og reynum að gera okkar besta miðað við stöðuna.
Framkvæmdastjóri 20.júlí 2018