Fréttir

Árleg prófun á eldvarnarkerfi í Kjarnagötu 12-14-16

Árleg úttekt Securitas á brunaviðvörunarkerfi í Kjarnagötu 12-14-16 verður framkvæmd dagana 22.-23. ágúst nk. Starfsmenn Securitas annast prófunina og verða nánar í samráði við Sigurð Ágústar umsjónarmann.

Fjármálastjóri tekur til starfa hjá Búfesti hsf

Eiríkur Haukur Hauksson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá Búfesti hsf og hefur störf miðað við 15.ágúst 2018.