Fréttir

Rafbílavæðing - hleðslutengingar

Búfesti hsf hefur haft frumkvæði að því að kalla eftir samstarfi við Norðurorku/Vistorku um hleðslutengingar fyrir rafbíla á safnstæðum í eldri hverfum. Félagið hefur einnig skapað möguleika fyrir einstaka bílaeigendur að tengjast rafmagni í bílakjallara Kjarnagötu 12-16.