Skrifstofan er flutt í Baldursnes 4
22.08.2022
Nú hefur skrifstofan flutt úr miðbænum í Baldursnes 4. Í október mun verkstæði Búfesti einnig flytja í Baldursnesið og verða skrifstofa og verkstæði á einum og sama staðnum. Verið velkomin til okkar á nýjan stað. Opnunartími skrifstofu verður áfram sá sami eða frá 9-12 mánudaga - fimmtudaga.