Frábært að þetta flotta hverfi er komið í kynningu. Hlökkum til að fá að taka þátt í þessari uppbyggingu. Inni á heimasíðu Akureyrarbæjar er hægt að nálgast upplýsingar um tillöguna að deiliskipulaginu;
Holtahverfi norður