Hvetjum til rafrænna samskipta

Í ljósi aðstæðna viljum við hvetja félagsmenn til að nýta sér tölvupóst, síma og vefsíðu félagsins fremur en að mæta á skrifstofu okkar.  Við setjum einnig inn allar lausar íbúðir á Facebook og Instagram síður okkar.

Það er einnig  gríðarlega mikilvægt að láta vita af veikindum heima við ef þið eigið von á húsaumsjónarfólkinu okkar til ykkar.   

 

Kær kveðja

Starfsmenn  Búfesti