Jólakveðja

Búseti á Norðurlandi - stjórn og starfsmenn - óska félagsmönnum öllum og sérstaklega búsetum og leigjendum í íbúðum félagsins og fjölskyldum þeirra - gleðilegra jóla og nýárs.

Félagið þakkar fyrir samstarfið á árinu sem senn er liðið og væntir þess að saman eigum við bjarta framtíð og góð viðskipti inn á við jafnt sem út á við.

Framkvæmdastjóri