Starfsmenn Búfesti hvetja til rafrænna samskipta

Í ljósi aðstæðna viljum við hvetja félagsmenn til að nýta sér tölvupóst, síma og vefsíðu félagsins fremur en að mæta á skrifstofu okkar.

Einnig erum við búin að setja í loftið Facebook síðu þar sem við setjum inn auglýsingar um lausar íbúðir og annað sem félagsmenn þurfa að vita. 

Kær kveðja

Starfsmenn Búfesti

www.bufesti.is

bufesti@bufesti.is

Facebook síða;  Búfesti

Símanúmer á skrifstofu er 460-5800