Lausar íbúðir á Akureyri og Húsavík

Búseturéttur til sölu á Akureyri:  

 

Tveggja herbergja íbúðir: 

 

 

 

Þriggja herbergja íbúðir:  

 

Brekatún 17-  Falleg rúmgóð 3 herbergja íbúð í raðhúsi í Naustahverfi. Íbúðin er 108 fm. Stutt í skóla og leikskóla

Búseturéttur er kr. 4.800 þús og mánaðargjald er kr. 194 þúsund. Húsgjöld innifalin, rafmagn og hiti greiðast skv mælum. Tæki í eldhúsi fylgja.

Íbúðin er laus til afhendingar um miðjan október 2021 eða skv. nánara samkomulagi.

Umsóknarfrestur er til og með 27. júní

Sækja um kaup Hér.

Ganga í félagið Hér

 

 

Fjögurra herbergja íbúðir :  

 

Kjarnagata 14-103   Mjög góð 4 herbergja 106 fm íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli með stæði í bílakjallara. Glerlokun á einkasvölum og inngöngupalli. Gólfhiti og harðparket á gólfum, þvottahús og geymsla inni í íbúð. Einnig er geymsla í kjallara.

Búseturéttur er kr. 4.500 þúsund og mánaðargjald er kr. 217 þúsund   Innifalið; bílastæði í kjallara, öll tæki í eldhúsi og þvottahúsi. Hiti, rafmagn, þrif á sameign og öll þjónustugjöld.

Íbúðin er laus til afhendingar um miðjan október 2021 eða skv. nánara samkomulagi

Umsóknarfrestur er til og með 27. júní

Sækja um kaup Hér.

Ganga í félagið Hér

 

 

Kjarnagata 16-306  Mjög góð 4 herbergja 106 fm íbúð á þriðju og efstu hæð í fjölbýli með stæði í bílakjallara. Glerlokun á einkasvölum og inngöngupalli. Gólfhiti og harðparket á gólfum, þvottahús og geymsla inni í íbúð. Einnig er geymsla í kjallara.

Búseturéttur er kr. 4.800 þúsund og mánaðargjald er kr. 222 þúsund  Innifalið; bílastæði í kjallara, öll tæki í eldhúsi og þvottahúsi. Hiti, rafmagn, þrif á sameign og öll þjónustugjöld.

Íbúðin er laus til afhendingar um miðjan október 2021 eða skv. nánara samkomulagi

Umsóknarfrestur er til og með 27. júní

Sækja um kaup Hér.

Ganga í félagið Hér

 

 

 

 

 

  

Fimm herbergja íbúðir : 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Íbúðir á Húsavík;

 

Verið er að byggja 12 nýjar íbúðir í tveimur raðhúsum í Grundargarði og Ásgarðsvegi.  Íbúðirnar eru á tveimur hæðum hver um 108 fm.   Um er að ræða fallegar 4 herbergja íbúðir, hægt að fækka herbergjum um eitt með því að opna á milli barnaherbergjana. 

 Áætað er að auglýsa íbúðirnar í apríl eða um leið og Búfesti fær sýningaríbúðina afhenta frá verktaka.