Lausar íbúðir á Akureyri og Húsavík

Búseturéttur til sölu á Akureyri:  

 

Tveggja herbergja íbúðir: 

 Engin laus að svo stöddu

  

   

Þriggja herbergja íbúðir:  

 Engin laus að svo stöddu

  

  

Fjögurra herbergja íbúðir :  

Engin laus að svo stöddu

  

    

Fimm herbergja íbúðir : 

 

Kjarnagata 14-301 Mjög góð 5 herbergja 124 fm enda íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli í Naustahverfi með rúmgóðri geymslu í sameign.  Örstutt í skóla og leikskóla og matvöruverslun í göngufæri.

Búseturéttur er kr. 4.900 þúsund og mánaðargjald er kr 244 þúsund.  Hiti, rafmagn og öll húsgjöld innifalin.  Öll tæki í eldhúsi fylgja ásamt þvottavél og þurrkara.  Sér stæði í bílageymslu.  

Íbúðin er laus til afhendingar í nóvember eða skv. nánara samkomulagi.

Umsóknarfrestur er liðinn og verið að vinna úr umsóknum.

 

Sækja um kaup Hér.

Ganga í félagið Hér

   

Íbúðir á Húsavík; 

 Engin íbúð á Húsavík laus að svo stöddu

 

Sækja um kaup Hér.

Ganga í félagið Hér