Lausar íbúðir á Akureyri og Húsavík

Búseturéttur til sölu á Akureyri:  

Tveggja herbergja íbúðir: 

 

Lækjartún 4-103 Mjög góð 2 herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli- 71,8 fm. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, þvottahús og geymslu.

Búseturéttur er kr. 2.800 þúsund og mánaðargjald er kr. 127 þúsund

Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli

Íbúðin er laus til afhendingar 15.nóvember eða skv. nánara samkomulagi

Umsóknarfrestur er útrunninn og verið að vinna úr umsóknum

Sækja um kaup Hér

Ganga í félagið Hér   

 

 

Þriggja herbergja íbúðir: 

 

 Holtateigur 23.  

Mjög góð 3 herbergja íbúð í raðhúsi á góðum stað á brekkunni. Íbúðin er 94 fm og skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.

Búseturéttur er kr. 4.200 þúsund og mánaðargjald er kr. 169 þúsund 

Hiti innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli. Tæki í eldhúsi fylgja

Íbúðin er laus til afhendingar 1.desember eða skv. nánara samkomulagi

Umsóknarfrestur er útrunninn og verið að vinna úr umsóknum

Sækja um kaup Hér

Ganga í félagið Hér  

 

 

 Kristjánshagi 10 -101  Glæsileg 3-4 herbergja íbúð á fyrstu hæð í tveggja hæða fjölbýli í Hagahverfi.   Íbúðin er 84,7 fermetrar.  Björt og skemmtileg íbúð sem samanstendur af forstofu, baði þar sem gert er ráð fyrir þvottaaðstöðu, eldhúsi, stofu, gangi, hjónaherbergi, barnaherbergi  og geymslu innan íbúðar sem nýtist sem herbergi.   Tæki í eldhúsi og þvottahúsi fylgir. Eikarparket á gólfum en flísar á forstofu og baðherbergi.  Innréttingar og innihurðir  eru úr plastlagðri struktur eik.  Eigninni fylgir hluti  í sameign.  Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli.

Val er um búseturétt, 10% 15% eða 20%- Sjá töflu í frétt á forsíðu.

Íbúðin er laus til afhendingar við undirritun eða skv. nánara samkomulagi.

Umsóknarfrestur. Fyrstur kemur fyrstur fær. Hægt að skrá sig í félagið og sækja um íbúðina strax á eftir.

Sækja um kaup Hér

Ganga í félagið Hér   

 

Kristjánshagi 10 -104  Glæsileg 3-4 herbergja íbúð á fyrstu hæð í tveggja hæða fjölbýli í Hagahverfi.   Íbúðin er 84,7 fermetrar.  Björt og skemmtileg íbúð sem samanstendur af forstofu, baði þar sem gert er ráð fyrir þvottaaðstöðu, eldhúsi, stofu, gangi, hjónaherbergi, barnaherbergi  og geymslu innan íbúðar sem nýtist sem herbergi.   Tæki í eldhúsi og þvottahúsi fylgir. Eikarparket á gólfum en flísar á forstofu og baðherbergi.  Innréttingar og innihurðir  eru úr plastlagðri struktur eik.  Eigninni fylgir hluti  í sameign.  Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli.

Val er um búseturétt, 10% 15% eða 20%- Sjá töflu í frétt á forsíðu.

Íbúðin er laus til afhendingar við undirritun eða skv. nánara samkomulagi. 

Umsóknarfrestur: Fyrstur kemur fyrstur fær. Hægt að skrá sig í félagið og sækja um íbúðina strax á eftir.

Sækja um kaup Hér

Ganga í félagið Hér  

 

 

Fjögurra herbergja íbúðir :  

 

Kristjánshagi 10 -201  Glæsileg 4 herbergja íbúð á annarri hæð í tveggja hæða fjölbýli í Hagahverfi.   Íbúðin er 89,9 fermetrar.  Björt og skemmtileg íbúð sem samanstendur af forstofu, baði þar sem gert er ráð fyrir þvottaaðstöðu, eldhúsi, stofu, gangi, hjónaherbergi, tveimur barnaherbergjum og geymslu.   Tæki í eldhúsi og þvottahúsi fylgir. Eikarparket á gólfum en flísar á forstofu og baðherbergi.  Innréttingar og innihurðir  eru úr plastlagðri struktur eik.  Eigninni fylgir hluti  í sameign.  Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli.

Val er um búseturétt, 10% 15% eða 20%- Sjá töflu í frétt á forsíðu.

Íbúðin er laus til afhendingar við undirritun eða skv. nánara samkomulagi.

Umsóknarfrestur: Fyrstur kemur fyrstur fær. Hægt að skrá sig í félagið og sækja um íbúðina strax á eftir.

Sækja um kaup Hér

Ganga í félagið Hér 

 

Kristjánshagi 8 -201  Glæsileg 4 herbergja íbúð á annarri hæð í tveggja hæða fjölbýli í Hagahverfi.   Íbúðin er 90.3 fermetrar.  Björt og skemmtileg íbúð sem samanstendur af forstofu, baði þar sem gert er ráð fyrir þvottaaðstöðu, eldhúsi, stofu, gangi, hjónaherbergi, tveimur barnaherbergjum og geymslu.   Tæki í eldhúsi og þvottahúsi fylgir. Eikarparket á gólfum en flísar á forstofu og baðherbergi.  Innréttingar og innihurðir  eru úr plastlagðri struktur eik.  Eigninni fylgir hluti  í sameign.  Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli.

Val er um búseturétt, 10% 15% eða 20%- Sjá töflu í frétt á forsíðu.

Íbúðin er laus til afhendingar við undirritun eða skv. nánara samkomulagi.

Umsóknarfrestur: Fyrstur kemur fyrstur fær. Hægt að skrá sig í félagið og sækja um íbúðina strax á eftir.

Sækja um kaup Hér

Ganga í félagið Hér 

 

Kristjánshagi 8 -203  Glæsileg 4 herbergja íbúð á annarri hæð í tveggja hæða fjölbýli í Hagahverfi.   Íbúðin er 92.6 fermetrar.  Björt og skemmtileg íbúð sem samanstendur af forstofu, baði þar sem gert er ráð fyrir þvottaaðstöðu, eldhúsi, stofu, gangi, hjónaherbergi, tveimur barnaherbergjum og geymslu.   Tæki í eldhúsi og þvottahúsi fylgir. Eikarparket á gólfum en flísar á forstofu og baðherbergi.  Innréttingar og innihurðir  eru úr plastlagðri struktur eik.  Eigninni fylgir hluti  í sameign.  Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli.

Val er um búseturétt, 10% 15% eða 20%- Sjá töflu í frétt á forsíðu.

Íbúðin er laus til afhendingar við undirritun eða skv. nánara samkomulagi.

Umsóknarfrestur: Fyrstur kemur fyrstur fær. Hægt að skrá sig í félagið og sækja um íbúðina strax á eftir.

Sækja um kaup Hér

Ganga í félagið Hér  

 

Fimm herbergja íbúðir : 

 

Kristjánshagi 10 -103  Glæsileg 5 herbergja íbúð á fyrstu hæð í tveggja hæða fjölbýli í Hagahverfi.   Íbúðin er 104,3 fermetrar.  Björt og skemmtileg íbúð sem samanstendur af forstofu, baði þar sem gert er ráð fyrir þvottaaðstöðu, eldhúsi, stofu, gangi, hjónaherbergi, þremur barnaherbergjum og geymslu.   Tæki í eldhúsi og þvottahúsi fylgir. Eikarparket á gólfum en flísar á forstofu og baðherbergi.  Innréttingar og innihurðir  eru úr plastlagðri struktur eik.  Eigninni fylgir hluti  í sameign.  Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli.

Val er um búseturétt, 10% 15% eða 20%- Sjá töflu í frétt á forsíðu.

Íbúðin er laus til afhendingar við undirritun eða skv. nánara samkomulagi.

Umsóknarfrestur: Fyrstur kemur fyrstur fær. Hægt að skrá sig í félagið og sækja um íbúðina strax á eftir .

Sækja um kaup Hér

Ganga í félagið Hér  

 

 

Íbúðir á Húsavík;

Engin íbúð á Húsavík til ráðstöfunar í augnablikinu

Verið er að byggja nýjar íbúðir í tveimur raðhúsum í Grundargarði og Ásgarðsvegi.  Íbúðirnar eru á tveimur hæðum hver um 100 fm.   Um er að ræða fallegar 4 herbergja íbúðir, hægt að fækka herbergjum um eitt með því að opna á milli barnaherbergjana. 

 Áætað er að auglýsa íbúðirnar í september.   

   

 

 

Búsetar í almennum íbúðum félagsins eiga rétt á vaxtabótum í samræmi við reglur á hverjum tíma.  

(Vaxtabætur skv. gildandi reglum )  

Búsetar í félagslegum íbúðum félagsins eiga kost á húsaleigubótum í samræmi við reglur á hverjum tíma.   Sækja þarf um hjá umsjónaraðilum/Íbúðalánasjóði og leggja fram afrit af þinglýstum búsetusamningi.

 

Ath! kaupendur búseturéttar geta sótt um fyrirgreiðslu félagsins vegna kaupa á búseturétti - og nýtt sér skattfrjálsa ráðstöfun séreignarsparnaðar

  • Sjá reglur um nýtingu séreignarsparnaðar til að afla húsnæðis (www.leidretting.is )
  • Sjálfskuldarábyrgð á láni að upphæð allt að 50% af kaupverði búseturéttar ef ekki eru aðrir kaupendur í biðröð.
  • Yfirlýsingu um að félagið hafi tekið við fyrirmælum um tiltekna ráðstöfun á uppgjörsverði búseturéttar við sölu.
  • Tímabundna frestun á greiðslu hluta kaupverðs til ákveðins tíma (ef ekki eru aðrir kaupendur sem sótt hafa um innan 1.umsóknarfrests)