Lausar íbúðir

 

Kaupverð búseturéttar í íbúðum félagsins er miðað við 10% af verðmæti eignarinnar.

Ath! . . .búsetar í almennum íbúðum félagsins eiga rétt á vaxtabótum í samræmi við reglur á hverjum tíma.  

(Vaxtabætur skv. gildandi reglum )  

Ath! . . .búsetar í félagslegum íbúðum félagsins eiga kost á húsaleigubótum í samræmi við reglur á hverjum tíma.   Sækja þarf um hjá umsjónaraðilum/Íbúðalánasjóði og leggja fram afrit af þinglýstum búsetusamningi.

Ath! kaupendur búseturéttar geta sótt um fyrirgreiðslu félagsins vegna kaupa á búseturétti - og nýtt sér skattfrjálsa ráðstöfun séreignarsparnaðar

  • Sjá reglur um nýtingu séreignarsparnaðar til að afla húsnæðis (www.leidretting.is )
  • Sjálfskuldarábyrgð á láni að upphæð allt að 50% af kaupverði búseturéttar ef ekki eru aðrir kaupendur í biðröð.
  • Yfirlýsingu um að félagið hafi tekið við fyrirmælum um tiltekna ráðstöfun á uppgjörsverði búseturéttar við sölu.
  • Tímabundna frestun á greiðslu hluta kaupverðs til ákveðins tíma (ef ekki eru aðrir kaupendur sem sótt hafa um innan 1.umsóknarfrests)

Búseturéttur til sölu á Akureyri:

 

Tveggja herbergja íbúðir:

 Engar 2ja herbergja lausar í augnablikinu

 

Þriggja herbergja íbúðir:

 Engar 3ja herbergja lausar í augnablikinu

 

Fjögurra herbergja íbúðir

 

Holtateigur 1-102

Mjög góð 4ra herbergja 102 fm íbúð á jarðhæð í fjórbýli.   Búseturéttur kr. 3.650 þúsund og mánaðargjald kr.160 þúsund (Innifalið er hiti og öll húsgjöld og þjónustugjöld).

Íbúðin verður laus miðað við maí-júní.

Umsóknarfrestur er til 7.mars

sækja teikningar hér http://map.is/akureyri/

Sækja um kaup Hér

Ganga í félagið Hér

 

Kjarnagata 12-409

Glæsileg 4ra herbergja 106 fm íbúð í fjölbýli.    Glerlokun á einkasvölum og inngöngusvölum og bílastæði í kjallara.   Gólfhiti og harðparkett, öll tæki í eldhúsi og  þvottahúsi (AEG).   Geymsla er inni í íbúðinni og geymslustía í sameign.

Búseturéttur íbúðarinnar er kr. 4.750 þúsund og mánaðargjald kr.218 þúsund (ALLT innifalið, rafmagn og hiti og öll húsgjöld).

 Íbúðin verður laus mjög fljótlega og getur verið til innflutnings samkvæmt samkomulagi.

Sækja teikningar hér http://map.is/akureyri/ 

Íbúðin getur verið til ráðstöfunar fyrir nýja umsækjendur þar sem umsóknarfrestur er liðinn. Fyrstur kemur fyrstur fær

Sækja um kaup Hér

Ganga í félagið Hér

 

Kjarnagata 12-410

Glæsileg 4ra herbergja 106 fm íbúð í fjölbýli.    Glerlokun á einkasvölum og inngöngusvölum og bílastæði í kjallara.   Gólfhiti og harðparkett, öll tæki í eldhúsi og  þvottahúsi (AEG).   Geymsla er inni í íbúðinni og geymslustía í sameign.

Búseturéttur íbúðarinnar er kr. 4.750 þúsund og mánaðargjald kr.218 þúsund (ALLT innifalið, rafmagn og hiti og öll húsgjöld).

Íbúðin verður laus miðað við apríl.

sækja teikningar hér http://map.is/akureyri/ 

Íbúðin getur verið til ráðstöfunar fyrir nýja umsækjendur þar sem umsóknarfrestur er liðinn. Fyrstur kemur fyrstur fær

Sækja um kaup Hér

Ganga í félagið Hér

Fimm herbergja íbúðir

 Brekatún 13

Glæsileg 5 herbergja íbúð með bílskúr í endaraðhúsi, 183 fm (bílskúr 29 fm).    Gólfhiti og öll tæki í eldhúsi og þvottahúsi. 

Búseturéttur kr. 6.500 þúsund og mánaðargjald kr. 271 þúsund (húsgjöld og þjónustugjöld innifalin en orkureikningar eftir mæli).

Íbúðin er fljótlega laus eða samkvæmt samkomulagi við seljanda búseturéttar

Umsóknarfrestur er til og með 16. mars

 

finna teikningar hér http://map.is/akureyri/  

 Sækja um kaup Hér

 Ganga í félagið Hér

 

Íbúðir á Húsavík;