Framleiga íbúða félagsins

Í GILDI ERU takmarkaðar heimildir til framleigu íbúða - til endurnýjunar í febrúar 2017

Almennar íbúðir getur félagsmaður leigt í gegn um félagið - eitt ár í senn til allt að tveggja ára - vegna tímabundinnar fjarveru til náms eða vinnu annars staðar.

Félagslegar leiguíbúðir með búseturéttarsniði eru mögulegt að félagið framleigi og ráðstafi samkvæmt þeim reglum sem gilda um úthlutun þeirra íbúða.