Stefnumótun félagsins

Á aðalfundi 2016 var samþykktum félagsins breytt til samræmis við lagabreytingar og með vísan til ákvörðunar um að aðgreina félagið frá Búseta í Reykjavík með nafnbreytingu.

Búfesti húsnæðissamvinnufélag starfar á sama grunni og með sömu megináherslur á Búseti á Norðurlandi hafði markað sér.

Stefnumótun félagsins verður engu að síður að vera til stöðugs endurmats mtt. breyttra aðstæðna.