Vaxtabætur

Íbúar í almennum búseturéttaríbúðum Búfesti hsf eiga rétt á vaxtabótum.

Endurgreiðsluvirði búseturéttar við áramót er forskráð á skattframtal og einnig þau vaxtagjöld sem félagið hefur innheimt sem hluta af mánaðargjaldi.

Eftirstöðvar áhvílandi lána eru einnig skráðar á viðkomandi íbúð og koma til útreiknings hjá búsetanum.

Önnur vaxtagjöld og/eða lántökukostnaður bætist síðan við af framteljenda ef slíkur kostnaður er til staðar. (Fyrstu kaup búseturéttar – kostnaður vegna íbúðaskipta!)

https://www.skatturinn.is/einstaklingar/vaxtabaetur-og-barnabaetur/vaxtabaetur/#tab1