Verðskrá

Fyrir vörur og þjónustu

Félagsgjöld

Árgjald fyrir 19 ára og eldri  kr. 7.500
Árgjald maka  kr. 1.000
Frítt fyrir börn 18 ára og yngri kr. 0
Skráningargjald er greitt árið sem viðkomandi gengur í félagið kr. 1.000

Kaup og sala búseturétta

Umsýslugjald v/kaupa kr. 105.000
Umsýslugjald v/sölu kr. 105.000

Viðhald og endurbætur

Tímagjald viðhaldsfulltrúa kr. 7.500
Akstur kr. 0

Lykla og aðgangskerfi

Aðgangsdropi umfram þrjú stk. kr. 5.000

Fjarstýring að bílageymslu

kr. 11.000

 

Skjalagerð og seðilgjöld 

Seðilgjöld kr. 150
Skjalagerðargjald kr. 20.000

 

Eldvarnarbúnaður

Slökkvitæki kr. 9.000
Áfylling/yfirferð á slökkvitæki kr. 3.500
Eldvarnarteppi  kr. 3.700
Reykskynjari, 10 ára rafhlaða  kr. 3.500