Stjórn félagsins vinnur að uppfærslu á starfsreglum til að formfesta ákveðnari starfshætti í smræmi við gildandi lög og samþykktir félagsins.
Einnig hefur stjórn unnið að endurnýjun á siðareglum sem verða kynntar um leið og þeirri vinnu lýkur
Með þessu móti væntir stjórnin þess að auðveldara verði að viðhalda nauðsynilegum aga á starfsemi félagsins og efla þannig um leið traust félagsmanna og viðskiptaðaila á félaginu.