Breytt starfsmannahald

Dagrún Matthíasdóttir hefur tekið til starfa á skrifstofu félagsins.   Frá sama tíma hefur Urður Snædal tekið orlof og hefur að því loknu sagt upp störfum hjá félaginu.

Dagrún er boðin velkomin til samstarfs.   Um leið þakkar félagið Urði fyrir starfstíma sinn og óskar henni velfarnaðar í framtíðinni.

Framkvæmdastjóri