Ófærð á Akureyri - mokstur í gangi

Mokstur
Mokstur

Þjónustuaðilar eru komnir af stað til að moka innkeyrslur og stæði þar sem félagið á íbúðir.    Reynt verður að stinga í gegn og opna út á götur áður en verður fullmokað á einstökum svæðum

Þar sem mikil ófærð er þá mun þetta ekki klárast á neinu augnabliki.    Reynum að upplýsa um moksturinn nánar með SMS þar sem við getum - en annars verður þetta unnið smátt og smátt.

Framkvæmdastjóri (30.nóv.kl 9:15)