Opið hús

Búfesti er nú að hefja sölu á búsetarétti í Grundargarði 2 og Ásgarðsvegi 27.  Um er að ræða tólf,  108 fm raðhúsíbúðir á tveimur hæðum.  Við verðum með opið hús í Grundargarði 2a föstudaginn 2. júlí á milli klukkan 15 og 18.  Í kjölfarið verður hægt að sækja um íbúðirnar.

 

Verð og mánaðargjald má sjá í meðfylgjandi mynd.

Allar nánari upplýsingar á opnu húsi eða á opnunartíma skrifstofu.