Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla viljum við benda á opnunartíma um hátíðarnar.
Bæði skrifstofa og verkstæði er lokað á milli jóla og nýárs. Við bendum á netfangið okkar bufesti@bufesti.is ef þið þurfið að hafa samband við okkur.
Ef mjög aðkallandi er að ná á okkur þá svara starfsmenn í neyðarsímann um hátíðarnar; 860-5828