Reglur um dýrahald endurskoðaðar

Stjórn félagsins hefur staðfest breytingar á reglum varðandi dýrahald.

Heimildir til hundahalds verða þrengdar og framvegis bundnar við raðhús/sérbýli og jarðhæðir fjórbýlishúsanna.

Einnig verður áskilið að kettir verði ekki látnir ganga lausir úti - verði "innikettir" . . .  

Hvetjum til að allir kynni sér breytingarnar með von um að okkur takist að minnka álag og fækka árekstratilefnum vegna dýrahalds í framtíðinni.

Breyttar reglur

Auk þess samþykkti stjórn félagsins að lagt verði gjald á vegna dýrahalds;

  • kr. 500 pr. mánuði vegna kattar
  • kr. 500 p. mánuði vegna smáhunds
  • k.1000 pr. mán vegna meðalstórs og stærri hunds