Vegna innheimtu árgjalds 2008

Þau mistök áttu sér stað við innheimtu árgjalda að ekki var sendur út greiðsluseðill til einstakra félagsmanna.   Árgjald kr.4000 (maka kr.1000) gjaldféll í ágúst.   Um leið og við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum biðjum við þá sem fengið hafa ítrekun frá bankanum - og tilkynningu um vanskilakostnað - að greiða kr. 4000 inn á reikning 565-26-32008, á kt. 560484-0119.   Biðjið bankann jafnframt að senda staðfestingu á greiðslunni og kt. greiðanda á netfangið buseti@busetiak.is.

Framkvæmdastjóri