Viðhald og þjónusta 2013

 

Félagið stefnir að því að takast á við nokkru meira viðhald utanhúss þetta árið.   Fjárhagsleg endurskipulagning tekur mið af því.

Á dagskrá er;

Málning á Stallatún og Lækjartún.

Múrviðgerðir í Klettaborg.

Málning (tréverk) á Hafnarstræti.

Málning á Skessugil 14

Ljúka glerskiptum/lagfæringu á gluggum í Dreka- og Tröllagili og vinna að lagfæringu á einstökum lóðum þar.

Tréverk á Holtateig 13-19

Gróður á lóðum Brekatún 1-3 og (götuhlið) Brekatún 5-19

Utnahússviðgerð og málning Garðarsbraut 67-71 er í vinnslu á vegum húsfélags.

Vestursíða 10-18 - er í skoðun að lagfæra alla aðkomu og plön/lóð.

Stórhóll 49-55:  sett hefur verið á dagskrá (2014-2016) að fara í lagfæringu á aðkomu og bílastæðum.

Hversu langt einstök verkefni komast ræðst bæði af veðráttu og einnig af því hvernig tekst að manna verkefnin.

Þjónusta við slátt og þrifnað er komin í gang eftir plani.

Framkvæmdastjóri (7.6.2013)