Búsetufélög

Skylt er að stofna búsetufélög (húsfélög) um hvern einstakan byggingaráfanga  - eða fjölbýlishús - eftir ákvörðun stjórnar félagsins.

Starfsreglur fyrir búsetufélög Búfesti hsf eru til endurnýjunar.